top of page

Umsögn um Sundabraut

  • Writer: Stjórn
    Stjórn
  • Nov 4
  • 1 min read

Stjórn Kayakklúbbsins undirbýr umsögn um Sundabraut

Stjórn Kayakklúbbsins vinnur nú að umsögn um Sundabraut sem er til kynningar í Skipulagsgátt. Í samræmi við samþykkt síðasta aðalfundar tekur klúbburinn eingöngu afstöðu til þeirra mála sem hafa áhrif á starfsemi klúbbsins. Umsögnin mun því einblína á atriði sem snúa að aðgengi og öryggi kayakræðara í tengslum við svæði eins og Geldinganes og Kleppsvík.

Félagsmenn eru hvattir til að senda ábendingar til stjórnar varðandi umsögn um umhverfismatið á netfangið formadur@kayakklubburinn.is eða skila inn athugasemdum í eigin nafni í gegnum Skipulagsgátt.

Sjá málið í Skipulagsgátt: https://skipulagsgatt.is/issues/627

Recent Posts

See All
Ný heimasíða

Eins og þið sjáið þá er ný heimasíða komin í loftið. Hún er unnin í öðru tóli en sú gamla sem komin var til ára sinna. Ennþá er verið að læra á hitt og þetta í þessu nýja tóli og því ekkert ólíklegt a

 
 
bottom of page