top of page

Húsnæðisnefnd
Tilkynningar og fréttir frá Húsnæðisnefnd Kayakklúbbsins


Þekkir þú bátana ?
Húsnæðisnefnd óskar eftir upplýsingum um nokkra sjókayaka í geymslugámunum í Geldinganesi.Ef þú kannast við bátana á þessari mynd eða veist hverjir eigendur þeirra eru þá vinsamlegast sendu okkur línu á hus@kayakklubburinn.is . Jafnframt viljum við koma eftirfarandi á framfæri: 1. Það er allra hagur að skráningar báta í geymslu séu réttar. Ef þú skiptir um bát í plássinu þínu þá væri frábært að fá tilkynningu um það á hus@kayakklubburinn.is og taka þá fram hvaða bát þú skip

Húsnæðisnefnd
Aug 29
Aðgangsmál
Nú er búið að endurnýja búnaðinn fyrir hurðaopnunina á aðstöðunni okkar í Geldinganesi. Nýi búnaðurinn styður VoLTE yfir 4G, en sá eldri studdi bara 2G/3G farsímakerfin sem verða lögð niður á næstunni. Aðgangsheimildir félagsmanna voru afritaðir í nýja kerfið og virkni kerfisins er alveg óbreytt, og því ætti þessi útskipting ekki að valda neinum vandræðum. Ef svo óheppilega vill til að það gerist getur viðkomandi haft samband við Arnar Má í 8926308. kveðja húsnæðisnefnd

Húsnæðisnefnd
Jul 17
bottom of page
