top of page

Ný heimasíða
Eins og þið sjáið þá er ný heimasíða komin í loftið. Hún er unnin í öðru tóli en sú gamla sem komin var til ára sinna. Ennþá er verið að læra á hitt og þetta í þessu nýja tóli og því ekkert ólíklegt að eitt og annað á síðunni taki breytingum á næstu vikum/mánuðum. Ef eitthvað kemur upp sem ekki virkar eða sem þú tekur eftir að þarf að lagfæra þá endilega láttu okkur vita.
Stjórn
1 day ago
Umsögn um Sundabraut
Stjórn Kayakklúbbsins undirbýr umsögn um Sundabraut Stjórn Kayakklúbbsins vinnur nú að umsögn um Sundabraut sem er til kynningar í Skipulagsgátt. Í samræmi við samþykkt síðasta aðalfundar tekur klúbburinn eingöngu afstöðu til þeirra mála sem hafa áhrif á starfsemi klúbbsins. Umsögnin mun því einblína á atriði sem snúa að aðgengi og öryggi kayakræðara í tengslum við svæði eins og Geldinganes og Kleppsvík. Félagsmenn eru hvattir til að senda ábendingar til stjórnar varðandi ums
Stjórn
Nov 4


Sundlaugaræfingar 2025
Kayakklúbburinn hefur gert samning við Reykjavíkurborg um leigu á Laugardalslaug fyrir sundlaugaræfingar í vetur.Vegna breytinga á fyrirkomulagi æfingatíma hjá Reykjavíkurborg fyrir íþróttafélög hefur ferlið tekið lengri tíma en við hefðum kosið, og einnig þrengir að starfsemi klúbbsins í lauginni.Eins og í fyrra þarf að greiða aðgangseyri í laugina, auk þess sem klúbburinn greiðir gjald fyrir hverja æfingu og leigu á geymslu.Þátttakendur í sundlaugaræfingum eru því minntir á
Sundlaugarnefnd
Oct 26


Félagsróður dagsins
Það voru 14 bátar á sjó í morgun, fínasta veður en napurt. Rérum austur um og gerðum allskonar gagnlegar og jafnvel skemmtilegar æfingar. Myndirnar tala sínu máli allir virðast sáttir.
Ræðari1
Oct 25
bottom of page


