top of page

Sundlaug
Tilkynningar og annað er varðar æfingatíma klúbbsins í innilauginni í Laugardalnum.
Tímaplanið sjálft má finna í dagskránni.


Sundlaugaræfingar 2025
Kayakklúbburinn hefur gert samning við Reykjavíkurborg um leigu á Laugardalslaug fyrir sundlaugaræfingar í vetur.Vegna breytinga á fyrirkomulagi æfingatíma hjá Reykjavíkurborg fyrir íþróttafélög hefur ferlið tekið lengri tíma en við hefðum kosið, og einnig þrengir að starfsemi klúbbsins í lauginni.Eins og í fyrra þarf að greiða aðgangseyri í laugina, auk þess sem klúbburinn greiðir gjald fyrir hverja æfingu og leigu á geymslu.Þátttakendur í sundlaugaræfingum eru því minntir á

Sundlaugarnefnd
Oct 26
bottom of page
