top of page

Sæfarar
Sögur og lýsingar af félagsróðrum og öðrum ferðum á vegum klúbbsins


Félagsróður dagsins
Það voru 14 bátar á sjó í morgun, fínasta veður en napurt. Rérum austur um og gerðum allskonar gagnlegar og jafnvel skemmtilegar æfingar. Myndirnar tala sínu máli allir virðast sáttir.
Ræðari1
Oct 25
bottom of page
