Næturróðrasería 2026
- Ferðanefnd

- 2 days ago
- 1 min read

Ferðanefndin rær af krafti inn í nýárið og er klár með næturróðraseríu ársins. Að venju er hún í umsjón meistara Örlygs Sigurjónssonar en að þessu sinni er serían á dagskrá í febrúar, dagana 18/2, 25/2 og 27/2.
Nánari upplýsingar má finna í ferðadagskránni.


