top of page

Gamlársróður

  • Writer: Stjórn
    Stjórn
  • 3 days ago
  • 1 min read

Gleðilega hátíð!


Að venju stöndum við fyrir gamlársróðri sem er hefð hjá klúbbnum. Mæting 9:30, sjósett kl.10. Veitingar í boði klúbbsins að róðri loknum. Fjölmennum og róum á móts við nýárið í þessum síðasta klúbbróðri ársins.


Vinsamlegast staðfestið þátttöku í Abler til að hægt sé að áætla magn veitinga.

Recent Posts

See All
Ný heimasíða

Eins og þið sjáið þá er ný heimasíða komin í loftið. Hún er unnin í öðru tóli en sú gamla sem komin var til ára sinna. Ennþá er verið að læra á hitt og þetta í þessu nýja tóli og því ekkert ólíklegt a

 
 
Umsögn um Sundabraut

Stjórn Kayakklúbbsins undirbýr umsögn um Sundabraut Stjórn Kayakklúbbsins vinnur nú að umsögn um Sundabraut sem er til kynningar í Skipulagsgátt. Í samræmi við samþykkt síðasta aðalfundar tekur klúbbu

 
 
bottom of page