Gamlársróður
- Stjórn

- 3 days ago
- 1 min read

Gleðilega hátíð!
Að venju stöndum við fyrir gamlársróðri sem er hefð hjá klúbbnum. Mæting 9:30, sjósett kl.10. Veitingar í boði klúbbsins að róðri loknum. Fjölmennum og róum á móts við nýárið í þessum síðasta klúbbróðri ársins.
Vinsamlegast staðfestið þátttöku í Abler til að hægt sé að áætla magn veitinga.

