
Ég vil bara minna á fyrstu sundlaugaræfingu ársins. Hún verður haldin á sunnudagin kemur, 7 jan. klukkan 17:00 í innilaugini í Laugardalnum. Það er frítt fyrir félaga í Kayakklúbbnum á æfingarnar, aðrir borga bara venjulegan aðgangseyri í laugina.
Haldið verður byrjanda og framhaldsnámskeið 20. og 21. janúar í innilauginni Laugardal. Námskeiðin hefjast kl 16.00 og standa til kl 18.00 báða dagana.