Sundlaugaræfingar að hefjast á nýju ári.
Ég vil bara minna á fyrstu sundlaugaræfingu ársins. Hún verður haldin á sunnudagin kemur, 7 jan. klukkan 17:00 í innilaugini í Laugardalnum. Það er frítt fyrir félaga í Kayakklúbbnum á æfingarnar, aðrir borga bara venjulegan aðgangseyri í laugina.