Nú hafa ferðanefnd og keppnisnefnd sett saman metnaðarfulla dagskrá fyrir sumarið. Fjörið hefst í þessari viku með keppnum bæði á sjó og í straum. Elliðaárrodeoið verður með svipuðum hætti og venjulega á föstudaginn kemur kl. 12:00 og Reykjavíkurbikarinn á laugardaginn kl. 12:00. Nánar um þetta í vikunni. Sjá má stutta lýsingu á atburðum í sumar hér með því að smella á "Read more..." hér að neðan og dagskráin með lýsingu á hverjum atburði fyrir sig verður síðan sett inn á vefinn í vikunni.
Dagskrá 2008 komin á koppinn !
Nú hafa ferðanefnd og keppnisnefnd sett saman metnaðarfulla dagskrá fyrir sumarið. Fjörið hefst í þessari viku með keppnum bæði á sjó og í straum. Elliðaárrodeoið verður með svipuðum hætti og venjulega á föstudaginn kemur kl. 12:00 og Reykjavíkurbikarinn á laugardaginn kl. 12:00. Nánar um þetta í vikunni. Sjá má stutta lýsingu á atburðum í sumar hér með því að smella á "Read more..." hér að neðan og dagskráin með lýsingu á hverjum atburði fyrir sig verður síðan sett inn á vefinn í vikunni.
Heimasíðan er búin að vera niðri í 3 daga núna og ástæðan var að við vorum ekki með beint samband við hýsingaraðilann að síðunni. Ekki náðist í tengiliðinn okkar við þá og árgjaldið hafði einfaldlega ekki verið greitt. Nú er hins vegar komið beint og hið ágætasta samband við hýsingaraðilann þannig að þetta ætti ekki að gerast aftur.