ImageEins og Anna Lára er búin að reifa á korkinum verður klúbburinn með kynningu í Perlunni í tengslum við vetrarhátíð.  Þetta verður núna laugardaginn 9. febrúar kl. 13 - 15.  Um að gera að láta þetta berast sem víðast og helst að mæta og taka þátt.  Það verður bara að róa hratt í félagsróðrinum um morguninn til að ná tímanlega ...