Sprettróður 2017 úrslit
Sprettkeppni Kayakklúbbsins fór fram laugardaginn 8. Júní, mikið fjör og ágæt þátttaka.
Allir keppendur notuðu eins kayaka,Valley Aquanaut Club og eins árar og voru bátarnir skírðir nöfnum fyrrverandi formanna klúbbsins, Steini X, Kalli G, Palli G, Jón S og Klara, og keppendur látnir draga um hvaða bát þeir áttu að nota.
Fjórar konur og níu karlar kepptu, öllum hópnum var skipt upp af handahófi í þrjár sveitir, fimm í tveimur og þrír í einni.
Úrslitin urðu þessi: