Kayakkeppnum ársins 2018 er nú lokið. Keppnir voru fjórar en einungis þrjár þeirra gefa stig til íslandsmeistara að þessu sinni þar sem keppni um Reykjavíkurbikarinn var stöðvuð vegna veðurs. Kayakhöllin sá um Hallarbikarinn í maí, Kayakklúbburinn sá um hálfmaraþonið í september og Sviði og Þytur sáu um Bessastaðabikarinn nú í október.

Íslandsmeistarar eru Ólafur B. Einarsson og Unnur Eir Arnardóttir en þau náðu flestum stigum í ferðabátum og óskar keppnisnefnd kayakklúbbsins þeim hjartanlega til hamingju.

 

Meðfylgjandi er listi yfir keppendur í efstu þremur sætunum í hverri keppni fyrir sig og stigafjölda, til hamingju öll sömul.  Við í keppnisnefnd Kayakklúbbsins þökkum fyrir skemmtilega samveru í keppnum á árinu og fyrir áhugasama þá er nýjum félögum í keppnisnefnd tekið fagnandi. :)

Ferðabátar - karlar

KeppandiHallarbikarinnHálfmaraþonBessastaðabikarinnSamtals

Ólafur B. Einarsson

100

100

100

300

Þorbergur Kjartansson

60

 

80

140

Örlygur Sigurjónsson

80

   

80

Gunnar Ingi

 

80

 

80

Páll Reynisson

 

60

 

60

Arnþór Ragnarsson

   

60

60

Ferðabátar - konur

KeppandiHallarbikarinnHálfmaraþonBessastaðabikarinnSamtals

Unnur Eir Arnardóttir

100

80

100

280

Björg Kjartansdóttir

80

100

80

260

Helga Garðarsdóttir

60

 

60

120

Keppnisbátar - karlar

KeppandiHallarbikarinnHálfmaraþonBessastaðabikarinnSamtals

Gunnar Svanberg

80

100

100

280

Bernhard Kristinn

100

   

100