top of page

Skráning í klúbbinn

Kayakklúbburinn notar Abler kerfið til að halda utan um félagaskráningu.

Í Abler appinu er hægt að nálgast dagskrá klúbbsins, staðfesta félagsaðild, sækja kvittun fyrir greiðslu félagsgjalds fyrir niðurgreiðslu stéttarfélaga o.fl. Appið er hægt að sækja fyrir bæði Android og Apple með því að smella á myndirnar neðst á síðunni, einnig er hægt að skrá sig inn á kerfið á vefsíðu Abler, Abler.io.

Ýmsar gagnlegar upplýsingar, svo sem um félagsróðra klúbbsins, sundlaugaæfingar, ferðir, tengiliði nýliða og fleira má finna á heimasíðunni okkar undir Klúbburinn – Til nýliða.

Ef þig vantar upplýsingar sem þú finnur ekki á heimasíðunni er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið info@kayakklubburinn.is

Appstore.png
bottom of page