top of page
Námskeið
Kayakklúbburinn heldur ekki kayaknámskeið. Hinsvegar hafa undanfarin sumur verið haldnar nýliðakynningar á vegum klúbbsins, en þær koma ekki í stað námskeiða. Við hvetjum alla sem eru að byrja í sportinu að fara á byrjendanámskeið.
Eftirfarandi sjálfstætt starfandi aðilar hér fyrir neðan hafa staðir fyrir námskeiðshaldi.
Námskeið sem þessir aðilar halda geta verið haldin á svæði klúbbsins í Geldinganesi en tekið er fram að námskeiðin eru ekki á vegum klúbbsins og ber námskeiðshaldari alla ábyrgð.
bottom of page




