Kayakklubburinn ...magnaðir markeipar
  • Forsíða
    • Fréttayfirlit
      • Námskeið
    • Korkurinn
    • Sölusíðan
    • Innskráning
  • Klúbburinn
    • Algengar spurningar
    • Fyrirspurn (email)
    • Til Nýliða
    • Stjórn og nefndir
    • Öryggismál
      • Öryggisstefna félagsróðra
      • Öryggisstefna klúbbferða - sjókayak
      • Erfiðleikastig sjókayakferða
    • Lög Kayakklúbbsins
    • Afslættir félagsmanna
    • Skráning í klúbbinn
    • Róðrarstjórar félagsróðra
    • Skjalasafn
    • Aðstaðan
      • Lykla og aðgengismál Geldinganesi
      • Umgengnireglur aðstöðu- og búnaðar
      • Reglur bátageymslna Kayaklúbbsins í Geldinganesi
  • Dagskrá
    • Ferðadagskrá
    • Keppnisdagskrá
    • Félagsróðrar
    • Sundlaugaræfing
    • Námskeið
  • Keppnir
    • Reykjavíkurbikar
    • Hallarbikarinn
    • Sprettróður
    • 10km keppnin
    • Haustródeo
    • Tungufljótskappróðri
    • Kayakfærni
    • Bessastaðarbikar
    • Hvammsvíkurmaraþon
    • Elliðaárródeó
    • Hálfmaraþon
  • Fróðleikur
    • Sögur
    • Fræðsluefni
    • Vefkrækjur
    • Myndasíða
    • Leiðsögn um ár - kort
    • Ferðaskýrslu kort
    • Slóðir (GPS-Wikiloc)
  • English
    • Club Registration
    • River Guide - map
    • Paddling along the South Coast of Iceland
    • Guidelines for paddling in Iceland (en)
    • Safety-policy for the club´s joint paddling activities

Korkurinn

    • Mýrarnar, laugardaginn 5. júlí...
    • 01 júl 2025 20:48

Fleiri umræður »

Bessastaðabikar fellur niður

Nánar
Rúnar Pálmason
Frettir
júní 02 2010
Skoðað: 5214
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

Kajakklúbburinn Sviði á Álftanesi hefur tilkynnt að klúbburinn munii ekki halda Bessastaðabikarinn 19. júní. Keppnin fellur því niður. Sem fyrr gildir besti árangur úr þremur keppnum til stiga í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Tvær keppnir á sjókayak eru að baki: Reykjavíkurbikar og Sprettkeppnin. Tvær eru eftir: 10 km róðurinn á Suðureyri 10. júlí og Hvammsvíkurmaraþonið 4. september. Á næsta ári verða þessar fjórar keppnir inni í Íslandsmeistaraseríunni.

Bessastaðabikarinn er alfarið í höndum Sviða, líkt og sprettkeppnin er í höndum Kaj á Neskaupsstað og 10 km róðurinn á Suðureyri er í höndum Sæfara á Ísafirði. Kayakklúbburinn í Reykjavík stendur á hinn bóginn fyrir Reykjavíkurbikarnum og Hvammsvíkurmaraþoninu sem eru sjókajakkeppnir og straumkajakkeppnunum Elliðaárródeói, Tungufljótskappróðri og Haustródeói.

Ef slegið er á Read more má sjá tilkynningu frá formanni Sviða.

Klúbburinn
Nánar...

Hringfarar lagðir af stað

Nánar
Rúnar Pálmason
Frettir
júní 01 2010
Skoðað: 4742
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

Hringfararnir tilvonandi John Peaveler og Magnús Sigurjónsson lögðu upp frá Geldinganesi um klukkan hálf elllefu í morgun. Með þeim reru þrír félagar í klúbbnum, þeir Örlygur Steinn Sigurjónsson sem ætlar að verða þeim samferða upp á Snæfellsnes, Páll Gestsson formaður og Gunnar Ingi Gunnarsson sem sögðust í morgun ætla að snúa við á Akranesi. Eiginkona Johns, Ayesha, var þarna einnig og dóttir þeirra á öðru ári. Um ferð þeirra Johns og Magnúsar var skrifað í blaði allra landsmanna, Morgunblaðinu, í morgun. Meiri upplýsingar um ferðina er einnig að finna á korknum.

Klúbburinn
Nánar...

Úrslit í sprettkeppni og staðan!

Nánar
Rúnar Pálmason
Frettir
maí 27 2010
Skoðað: 4681
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

Hilmar Erlingsson tók forystu í Íslandsmeistarakeppni á sjókayak um helgina þegar hann bar sigur úr býtum í sprettkeppninni á Agli rauða. Aðeins munaði einni sekúndu á honum og Þorsteini Sigurlaugssyni. Þorsteinn getur nú hætt að gráta því hér með tilkynnist að annað sætið færði Þorsteini 80 stig en þar með skaust hann eins og raketta alla leið upp í þriðja sætið í heildarstigakeppninni og upp fyrir Pál Reynisson. Steini spútnik er hann víst kallaður fyrir austan, eftir þetta. Flóknum útreikningum á stigum og stöðu í Íslandsmeistarakeppninni lauk á ellefta tímanum í kvöld (fimmtudagskvöld). Smellið á "Read more" til að sjá heildarúrslit

Næsta keppni á sjókayak, Bessastaðabikarinn, verður haldin á baráttudegi kayakkvenna, 19. júní. Upplagt er að halda upp á daginn með því að róa fyrir Álftanesið.  Róðraleiðin er alveg sérdeilis smart.

 

Klúbburinn
Nánar...

Fleiri greinar...

  1. Sjóbáta og nýliðaferð í Hvítá
  2. Varasöm atvik á kajökum
  3. Ferð um helgina og nýr tími á fimmtudagsróðrum
  4. Reykjavíkurbikar og vorhátíð 2010
  5. Nýtt útlit
  • Fremst
  • Fyrri
  • 64
  • 65
  • 66
  • 67
  • 68
  • 69
  • 70
  • 71
  • 72
  • 73
  • Næsta
  • Aftast

Öryggisbæklingar

Öryggisbæklingur Landsbjargar og Kayakklúbbsins
Öryggisbæklingur  British Canoeing

Dagatalið

Tög

  • Klúbburinn
  • Sjókayak
  • Straumkayak
  • Félagsróðrar
  • Brimskíði
  • Kayakhöllinn
  • Sviði
  • Klúbbar
  • SÍL
  • Sit On Top
  • Þú ert hér:  
  • Home
Það er nú verið að skrá þig inn með Facebook aðgangsupplýsingum