Hallarbikarinn var haldinn laugardaginn 6 apríl í Skeljanesi.
Þetta var í þriðja sinn sem keppnin er haldin en að þessu sinn var róinn 5,4 km hringur frá Skeljanesi, að innsiglingarbauju við Kópavogshöfn, að bauju við norðanvert Álftanes og til baka að Skeljanesi. 10 karlar og 2 konur tóku þátt og lék veður við keppendur. Reyndar blés um 8 m/s vindur að norðan sem bjó til öldulag sem hægði á keppendum en einhverjir lentu í smá basli við jafnvægið.
Tímar þátttakenda voru eftirfarandi(Mín,sek):