Straumkayakmeistarar og hundasundgarpurinn

Straumkayakfólk hélt sitt mót í Elliðaánum á föstudaginn með trukki og dýfu eins og venjulega og úslitin urðu sem hér segir.

Karlar - nafn
stig
Konur - nafn
stig
1 Guðmundur Vigfússon 200 1 Anna Lára Steingrímsd. 23
2 Björn Thomas 133 2 Heiða Jónsdóttir 11
3 Kristján Sveinsson 132 3 Sigríður Magnúsdóttir 1
4 Jón Skírnir 108
5 Bragi Þorsteinsson 
81
6 Ragnar Karl Ágústss. 30
7 Garðar Sigurjónsson 26

Hart var barist um sundverðlaunin, að þessu sinni var það Bragi Sjóhundur sem vann hana Siggu í hörku rimmu.  Sigga vann líka flokk nýliða og gat enginn veitt henni keppni um þann titil. Sundverðlaunin gilda að vísu ekki til íslandsmeistara en mikil sundafrek koma að sjálfsögðu til álita þegar ármannstitlinum verður úthlutað í haust.

P.S: Reykjavíkurbikarnum hefur verið frestað fram til 19. Mai og varadagur daginn eftir ef sá gállinn verður aftur á veðurguðunum.