Besti árangur í þremur mótum sem eru á mótaskrá Kayakklúbbins gilda til stiga í Íslandsmeistarakeppni. Sumarið 2010 eu haldin fimm mót í flokki sjókayaka sem gefa möguleika á stigum. Besti árangur í þremur mótum gildir til stiga.

Árangur í einstökum keppnum gefur stig til íslandsmeistara sem hér segir:

1. sæti 100 stig
2. sæti 80 stig
3. sæti 60 stig
4. sæti 50 stig
5. sæti 45 stig
6. sæti 40 stig
7. sæti 36 stig
8. sæti 32 stig
9. sæti 29 stig
10. sæti 26 stig
11. sæti 24 stig
12. sæti 22 stig
13. sæti 20 stig
14. sæti 18 stig
15. sæti 16 stig
16. sæti 15 stig
17. sæti 14 stig
18. sæti 13 stig
19. sæti 12 stig
20. sæti 11 stig
21. sæti 10 stig
22. sæti 9 stig
23. sæti 8 stig
24. sæti 7 stig
25. sæti 6 stig
26. sæti 5 stig
27. sæti 4 stig
28. sæti 3 stig
29. sæti 2 stig
30. sæti 1 stig

Ef tveir eða fleiri eru jafnir í einhverju sæti, t.d. 2 sæti, þá fá þeir allir 80 stig, þeir sem koma næstir á eftir hljóta stig samkvæmt sínu sæti. Ef 4 menn eru í 2 sæti, þá er næsti á eftir í 6 sæti og hlýtur þá 40 stig samkvæmt því. Í liðakeppni deilast stigin í hlutfalli við fjölda einstaklinga í liði.

 

 

 

Keppnisreglur í Íslandsmeistaramóti í kayakróðri

 

 

1. Allir keppendur í öllum keppnum skulu klæðast björgunarvesti með flautu, og svuntu.

2. Allir keppendur í sjókayakkeppnum skulu hafa blys meðferðis og mótshaldarar verða að sjá til þess að allir hafi aðgang að þeim á mótsstað, s.s. með því að gefa blysin eða selja á sanngjörnu verði.

3. Óheimilt er að róa framhjá ræðara sem lent hefur í sjónum nema að tryggt sé að hjálp sé á næsta leiti og björgunarmenn viti örugglega af viðkomandi í sjónum.

4. Keppendum er óheimilt róa í kjölfari báta sem ekki eru í keppni eða þiggja aðstoð frá þeim.

5. Keppandi sem verður uppvís að brotum á reglum þessum verður vísað úr keppni og fær ekki stig til Íslandsmeistara, aðrir keppendur færast upp um sæti sem því nemur.

6. Sjókayakkeppni skal ekki hefjast fyrr en gæslubátur er kominn á staðinn. Sprettkeppnin er þó undanskilin þessari reglu.

7. Mótshaldarar skulu gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi keppenda.

8. Ef fresta þarf keppnum vegna veðurs er varadagur jafnan næsti sunnudagur á eftir tilkynntum keppnisdegi.

9. Séu efstu keppendur á sjókayak jafnir að stigum í Íslandsmeistaramótinu að loknum öllum keppnum, ráða innbyrðis úrslit milli viðkomandi í Hvammsvíkurmaraþoninu. Hafi þeir ekki keppt í Hvammvíkurmaraþoninu ræður hlutkesti.

10. Séu keppendur í straumkayakkeppnum jafnir að stigum að loknum öllum keppnum, ráða innbyrðis úrslit þeirra á milli. Ef það dugar ekki, ræður hlutkesti.

11. Skilgreining á sjókayak er eftirfarandi: Tvö skilrúm og vatnsheld hólf beggja megin mannops og lúgur á þeim báðum. Dekklínur bæði framan og aftan við mannop og handföng fyrir fólk í sjó að halda í bæði að framan og aftan. Lengd, breidd og þyngd skiptir ekki máli.

 

 

 

Úrslit í keppni til Íslandsmeistara á sjókayak 2010

 

  Karlar   Stig í Íslandsmeistarakeppni  
Sæti   Samtals RB Sprettur Flateyri Maraþon
1 Hilmar Erlingsson 240 80 100 60  
2 Ólafur B. Einarsson 200 100   100  
3 Rúnar Pálmason 100       100
4-6 Örlygur Steinn Sigurjónsson 80       80
4-6 Þorsteinn Sigurlaugsson 80   80    
4-6 Halldór Sveinbjörnsson 80     80  
7-9 Páll Reynisson 60 60      
7-9 Ari Benediktsson 60   60    
7-9 Gunnar Ingi Gunnarsson 60   60    
10-11 Sigurður Pétur Hilmarsson 50     50  
10-11 Sigurjón Sigurjónsson 50 50      
12-14 Örvar Dóri Rögnvaldsson 45     45  
12-14 Þorbergur Kjartansson 45 45      
12-14 Ingólfur Finnsson 45   45    
15-17 Guðmundur J. Björgvinsson 40 40      
15-17 Pjétur St. Arason 40   40    
15-17 Rúnar Haraldson 40     40  
18-19 Ágúst Ingi Sigurðsson 36 36      
18-19 Gunnar Bjarni ...son 36     36  
             
             
             
  Konur          
Sæti   Samtals RB Sprettur Flateyri Maraþon
1 Heiða Jónsdóttir 100 100      
2 Megan Kelly 100   100    
3 Helga Melsteð 80   80    
4 Rita Hvönn Traustadóttir 60   60    
5 Erna Jónsdóttir 50   50    
6 Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir 45   45    
             

Úrslit í keppni til Íslandsmeistara á sjókayak 2009

 

Sæti Karlaflokkur - lokastaða 3 Bestu RB Sprettur BessaB Suðureyri Maraþon
               
1. Ólafur B. Einarsson 300     100 100 100
2. Hilmar Erlingsson 240     60 80 100
3. Haraldur Njálsson 180 100   80    
4. Guðmundur Breiðdal 140 45   50   45
5. Páll Reynisson 130 40   40   50
6. Gunnar Ingi Gunnarsson 111 26 40 45    
7. Hörður Kristinsson 96   24 36   36
8. Örlygur Steinn Sigurjónsson 89 29       60
9. Þorsteinn Sigurlaugsson 80   80      
10. Rúnar Pálmason 79 15   32   32
11. Ágúst Ingi Sigurðsson 72 36       36
12.-13 Björn Stefánsson 60   60      
12.-13 Halldór Sveinbjörnsson 60       60  
14.-16. Óskar Þór Guðmundsson 50   50      
14.-16. Pétur Hilmarsson 50       50  
14.-16. Sveinn Axel Sveinsson 50 50        
17.-19. Sigurþór Hallbjörnsson, Spessi 45       45  
17.-19. Viðar Þorsteinsson 45 16   29    
17.-19. Ari Benediktsson 45   45      
20. Halldór Óli Hjálmarsson 40       40  
21. Pjetur Arason 36   36      
22.-25. Andri F. Traustason 32   32      
22.-25. Eymundur Ingimundarson 32 32        
22.-25. Einar Garðarsson 32         32
22.-25. Þorbergur Kjartansson 32         32
26. Halldór Björnsson 29   29      
27. Ingólfur Finnson 26   26      
28. Ásgeir Páll Gústafsson 24 24        
29.-30. Kristinn Harðarson 22   22      
29.-30. Páll Gestsson 22 22        
31.-32. Gísli Friðgeirsson 20 20        
31.-32. Pétur Hjartarson 20   20      
33. Guðjón Björn Guðbjartsson 18   18      
34. Ólafur Tryggvi Þorsteinsson 16   16      
35. Sigurbergur Jóhannsson 15   15      
36. Hjörtur Jóhannsson 14   14      
37. Trausti Þorsteinsson 13   13      
Sæti Kvennaflokkur - lokastaða Samtals RB Sprettur BessaB 10 km Suðureyri Maraþon
               
1. Heiða Jónsdóttir 180 100     80  
2.-3. Helga Einarsdóttir 100       100  
2.-3. Shawna M. Franklin 100   100      
4.-5. Anna Lára Steingrímsdóttir 80 80        
4.-5. Helga Hrönn Melsteð 80   80      
6.-8 Karen Guðmundsdóttir 60       60  
6.-8 Rita Hvönn Traustadóttir 60   60      
6.-8 Þóra Atladóttir 60 60        
9.-10. Áróra Gustafsdóttir 50       50  
9.-10. Hrefna Ingólfsdóttir 50   50      
11. Erla Ólafsdóttir 45   45      
12. Erna Jónsdóttir 40   40      
               

Úrslit í keppni til íslandsmeistara sjókayak 2008

 

    RB SR BB 10 km Maraþon 3 bestu
1. sæti Ólafur Einarsson 100 0 100 100   300
2. sæti Örlygur Steinn Sigurjóns 80   50   90 220
3. sæti Ásgeir Páll Gústafsson   80 60 60   200
4. sæti Halldór Sveinsbjörnsson       80 45 125
5. sæti Guðmundur Breiðdal 60 0 45     105
6. sæti Ágúst Ingi Sigurðsson 40 22 40     102
7. sæti Hilmar Erlingsson 0 40 0   60 100
8. sæti Sveinbjörn Kristjánsson 0 100 0     100
9. sæti Sigurður Pétur Hilmarsson       50 40 90
10. sæti Hörður Kristinsson 36 24 26     86
11. sæti Sveinn Axel Sveinsson 45 0 36     81
12. sæti Haraldur Njálsson 0 0 80     80
13. sæti Páll Reynisson 0 0 24   36 60
14. sæti Þorsteinn Sigurlaugsson 0 60 0     60
15. sæti Viðar Þorsteinsson 29 0 22     51
16. sæti Óskar Þór Guðmundsson 0 50 0     50
17. sæti Veigar Grétarsson       45   45
18.sæti Bjarki Rafn Albertsson 0 36 0     36
19.-21. sæti Ingólfur Finnsson 0 32 0     32
19.-21. sæti Stefán Karl Sævarsson 0 0 32     32
19.-21. sæti Tryggvi Tryggvason 32 0 0     32
22.-23. sæti Ari Benediktsson 0 29 0     29
22.-23. sæti Magnús Sigurjónsson 0 0 29     29
24. sæti Karl Jörgensen 0 26 0     26
25.-26.sæti Bjartur Jóhannsson 0 20 0     20
25.-26.sæti Gunnar Ingi 0 0 20     20
27. sæti Kristinn Guðmundsson 0 0 18     18
               
              2,129
Konur            
    RB SR        
1. sæti Elín Marta Eiríksdóttir* 100         100
2. sæti Rita Hvönn Traustadóttir   100       100
3. sæti Áróra   80       80
  *Reykjavíkubikarinn hefur meira vægi en sprettkeppnin enda er sú fyrrnefnda talin erfiðari
               
RB = Reykjavíkurbikar, Geldinganesi            
SR = Sprettróður, Norðfirði            
BB = Bessastaðabikar, Álftanes            
10km = 10km róður  á Suðureyri            
Maraþon = Hvammsvíkurmaraþon            

 

 

Úrslit í keppni til íslandsmeistara sjókayak 2006

Karlar            
             
Sæti Nafn Rvk. Bikar Sprettróður Ísafjörður Maraþon Samtals
1 Haraldur Njálsson 80 80 100 100 280
2 Halldór Sveinbjörnsson 100 100 80 0 280
3 Ásgeir P. Gústafsson 32 50 50 80 180
4 Þröstur Þórisson 60 26 45 60 165
5 Ólafur B. Einarsson 50 0 60 45 155
6 Rúnar Pálmason 40 32 0 50 122
7 Halldór Björnsson 26 40 29 0 95
8 Veigar Grétarsson 45 0 40 0 85
9 Örlygur Sigurjónsson 36 36 0 0 72
10 Páll Reynisson 29 0 0 40 69
11 Þorsteinn Sigurlaugs 0 60 0 0 60
12 Ágúst Sigurðsson 0 22 32 0 54
13 Guðmundur Breiðdal 22 24 0 0 46
14 Sæþór Ólafsson 0 45 0 0 45
15 Tryggvi Tryggvason 16 20 0 0 36
16 Hlynur Sigursveinsson 0 0 36 0 36
17 Sigurður Pétur 0 29 0 0 29
18 Örn Torfason 24 0 0 0 24
19 Bragi Þorsteinsson 20 0 0 0 20
20 Magnús 0 18 0 0 18
21 Hörður Kristinsson 18 0 0 0 18
22 Þorsteinn Narfason 15 0 0 0 15
             
             
Konur            
             
1 Elín Marta Eiríksdóttir 100 100 100   300
2 Katla 80       80
3 Ingibjörg M Guðmunds   80     80
4 Jónína Guðjóndsóttir 60       60
5 Ásdís Jóhannesdóttir   60     60

Úrsli í Íslandsmeistarakeppni á sjókayak 2005

 

  Íslandsmeistari sjókayak 2005    
  Karlar R.B. Rauði Ísaf Maraþ Samtals
nr.1 Halldór Sveinbjörnsson 100   100 100 300
nr.2 Haraldur Njálsson 60 40   80 180
nr.3 Þröstur Þórisson 50   80 50 180
nr.4 Mads Sircstedt 45 100     145
nr.5 Örlygur Sigurjónsson 32 50   50 132
nr.6 Ásgeir Páll Gústafsson 24   40 40 104
nr.7 Guðmundur Breiðdal 40     60 100
nr.8 Rúnar Pálmason 26 36   36 98
nr.9 Sigurður Pétur Hilmarsson 36   60   96
nr.10 Sveinbjörn Kristjánsson 80       80
nr.11 Valdimar Harðarson   80     80
nr.12 Grétar Veigar Grétarsson 29   50   79
nr.13 Halldór Björnsson 15 32   29 76
nr.14 Sæþór Ólafsson 16 45     61
nr.15 Tryggvi Tryggvason 13 22   26 61
nr.16 Þorsteinn Sigurlaugsson 60     60
nr.17 Halldór Halldórsson     45   45
nr.18 Hörður Kristinsson 14 29     43
nr.19 Jóhann Kjartansson 12 24     36
nr.20 Sveinn Brynjólfsson     36   36
nr.21 Páll Reynirsson       32 32
nr.22 Víðir Ólafsson   26     26
nr.23 Stefán A Stefánsson       24 24
nr.24 Páll Gestsson 22       22
nr.25 Ágúst Ingi Sigurðsson       22 22
nr.26 Gunnar Tryggvason 20       20
nr.27 Grétar Marteinsson 18       18
             
  Konur R.B. Rauði Ísaf Maraþ Samtals
nr.1 Elín Eiríksdóttir 100   80 100 280
nr.2 Ásta Þorleifsdóttir   100     100
nr.3 Fanney Pálsdóttir     100   100
nr.4 Jónína Guðjónsdóttir 80       80
nr.5 Guðrún Ægisdóttir   80     80

Úrslit í Íslandsmeistarakeppni á sjókayak 2004

 

 

  Íslandsmeistari sjór 2004      
             
  Karlar R.B. Rauði Ísaf Maraþ Samtals
nr.1 Sveinbjörn Kristjánsson 100 100 100 100 400
nr.2 Halldór Sveinbjörnsson 80 80 80 33 273
nr.3 Sigurður Pétur Hilmarsson 50 40 29 80 199
nr.4 Haraldur Njálsson 36 32 40 60 168
nr.5 Þröstur Þórisson 45 18 50 50 163
nr.6 Örn Torfason 26 26 60 33 145
nr.7 Valdimar Harðarsson 32 50     82
nr.8 Hörður Kristinsson 24   22 33 79
nr.9 Gunnar Sæmundsson   45   27 72
nr.10 Guðmundur Breiðdal   24 36   60
nr.11 Mads Sircstedt 60       60
nr.12 Þorsteinn Sigurlaugsson   60     60
nr.13 Björn Stefánsson     45   45
nr.14 Örlygur Sigurjónsson       45 45
nr.15 Kári Þorsteinsson 40       40
nr.16 Rúnar Pálmason       40 40
nr.17 Páll Gestsson 22     17 39
nr.18 Björn Traustason   36     36
nr.19 Halldór Björnsson       36 36
nr.20 Þórir Þrastarson       33 33
nr.21 Hlynur Sigursveinsson     32   32
nr.22 Þorsteinn Jónsson       32 32
nr.23 Björn Magnús   29     29
nr.24 Grétar Marteinsson 29       29
nr.25 Axel Helgason       27 27
nr.26 Sævar Úlfarsson       27 27
nr.27 Gunnar Tryggvason     26   26
nr.28 Pétur Gíslason     24   24
nr.29 Jóhann Kjartansson   22     22
nr.30 Orri Þorkell Arason   20     20
nr.31 Stefán A Stefánsson 20       20
nr.32 Veigur Grétarsson       20 20
nr.33 Ágúst Ingi       20 20
nr.34 Ásgeir Pálsson       20 20
nr.35 Gísli Kritbjörnsson 18       18
nr.36 Hilmar Pálsson   16     16
nr.37 Kristinn Örn Sigurjónsson   15     15
             
             
             
  Konur R.B. Rauði Ísaf Maraþ Samtals
nr.1 Fanney Pálsdóttir 100 100 100   300
nr.2 Elín Eiríksdóttir 80 60 80   220
nr.3 Hildur Nilssen   80     80
nr.4 Jónína Guðjónsdóttir 60       60
nr.5 Helga Einarsdóttir     60   60
nr.6 Ásthildur Sturludóttir   50     50
nr.7 Rita Traustadóttir   45     45
nr.8 Anna Sigga   40     40