Velheppnuð keppni laugadaginn 7.júní í frábæru veðri.

Hérna koma tímarnir hjá þeim sem kepptu. Frábær tími hjá Torben, sérstaklega í ljósi þess að hann rær bara einu sinni á ári og það er í þessari keppni. 

Keppnisflokkur

  • 1 - Torben Gregersen - Kirton K1 - 24.39
  • 2 - Ólafur E Brynjólfsson - Stellar - 25.36
  • 3 - Bernharð Kristinn - Zedtech Griffin++ - 27.25
  • 4 - Gunnar Svanberg - Zedtech DominatorXL - 27.55
  • 5 - Höddi Tryggvason - Zedtech DominatorXL - 31.55


Ferðbátaflokkur KK

  • 1 - Eymundur Ingimundarson - Kirton Inuk - 28.58
  • 2 - Egill Þorsteinsson - Rockpool Taran - 32.53
  • 3 - Alfreð Hroki - Ocean-X - 40.14


Ferðabátaflokkur KVK

  • 1 - Björg Kjartansdóttir - Lettmann Eski - 34.41
  • 2 - Klara Bjartmarz - NDK Explorer - 34.42

 

Stuðningsaðilar

Þökkum kærlega stuðningsaðilunum okkar fyrir vel veitt verðlaun - Nýherji, GG Sjósport, Intersport, Aquasport, Emmess, Mjólkursamsalan og Melabúðin, takk takk