Bátur af "creek" gerð

02 okt 2012 13:58 #1 by jsa
Replied by jsa on topic Re: Bátur af "creek" gerð

Reyndar virðist mér það vera vandamál, að engir eru hér að stunda straumróður,


Já það vantar sárlega fleiri straumræðara á Ísland.

nema þá í einhvers konar áhættu og hetjustíl, sem hentar mér ekki vel á þessu stigi.


Ég skil ekki hvað þú meinar með þessu. En ef þetta er það sem almúginn heldur um straumkayakræðara þá skýrir það kannski hvers vegna ekki bætast fleiri í hópinn.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 sep 2012 20:53 - 27 sep 2012 09:08 #2 by Gíslihf
Þetta er erfið spurning Jói.

Án gríns, þá er ég búinn að æfa mig nokkuð á lánsbát í sumar og vera síðan á 2ja daga WW námskeiði í Englandi sem endaði með 3ja stjörnu mati.
Það er auðvitað gagnslaust ef maður fylgir því ekki eftir með þjálfun.
Reyndar virðist mér það vera vandamál, að engir eru hér að stunda straumróður, nema þá í einhvers konar áhættu og hetjustíl, sem hentar mér ekki vel á þessu stigi. Hver veit aftur á móti hvað ég geri þegar ég verð orðinn eldri ! :)

Kv. GHF.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 sep 2012 22:22 #3 by Jói Kojak
Hvað stendur nú til Gísli?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 sep 2012 21:53 #4 by Gíslihf
Er einhver með notaðan straumbát til sölu af "creek" gerðinni, sem gæti hentað mér (76 kg) ?
Ætti ég frekar að skoða nýjan bát t.d. eins og Jói Kojak var að mæla með nýlega ?
Kv. GHF. (gislihf@simnet.is og 822 0536)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum