Hvalfjörður - Hvítanes- Þyrilsey

13 ágú 2013 15:28 #31 by msm
Hvar er hægt að skrá sig í þessa ágætu Hvalfjarðarferð?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 ágú 2013 14:16 - 13 ágú 2013 16:00 #32 by Sævar H.
Róðrarsvæðið

Hann Smári fararstjóri hitti mig í fjöru og upplýsti mig um skemmtilegan róður sem væri á sumaráætlun laugardaginn 17. ágúst og sögunni fylgdi að ekki skemmdi fyrir ef ég setti inn smá fróðleiksstúf um þetta magnaða svæði sem Hvalfjörðurinn er ,m.a til kayakróðra.
Nú hef ég reynt að uppfylla þess ósk fararstjórans.
Og nú heyrir það til nýmæla að róðrarstjóri ferðar er kynntur á ferða plani.
Það er enginn annar en Gísli H. Friðgeirsson sem verður í því hlutverki.
Það er vel.
Þó farið verði af stað í logni og fínu frá Hvítanesi er Hvalfjörðurinn þekktur fyrir sínar snöggu hitafars innlagnir sem geta ýft sjó um sinn-einkum utarlega .
Þar sem móðurætt mín er rekjanleg mann fram af manni um alla Kjósina og í farabroddi Fremri-Hálsættar, þá er mér málið einkar kærkomið.
Meðfylgjandi hér fyrir neðan eru myndir sem ég tók á göngu minni um innanverðan Hvalfjörð þann 12. ágúst, ásamt nokkrum fróðleiksmolum á sumum myndanna- svona til fróðleiks og gamans :)

Hvítanes og herinn
plus.google.com/photos/11326675796839424...thkey=CLaL3ILHqLq1WA

Fossá
plus.google.com/photos/11326675796839424...thkey=CP-zn42EwJuISg

Brynjudalsvogur og Botnsvogur
plus.google.com/photos/11326675796839424...thkey=CL-Ts7jEmc65HA

Þyrilsnes
plus.google.com/photos/11326675796839424...hkey=CIfurqHFvPSqtwE
Attachments:
The following user(s) said Thank You: msm

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum