Aðstoð við sjósund í sumar.

20 ágú 2012 22:02 #1 by Larus
Flottur hópur sem mætti i Viðeyjarsund, Egill, Gísli K, Sigurjón,Gummi B, létt upphitun fyrir maraþonhlaup hjá honum, Óli Egils, Ólafia, Þóra, Stefán Alfreð og sonur, lg ásamt slatta af sit on top liði.
Okkar starf tókst vel og að vanda mikil ánægja með okkar nærveru.

Heyrði ágæta sögu i pottinum i Nauthólsvík i dag en þar var kona að segja vinkonu frá vini sínum karli sem synti og var orðinn ansi þreyttur og kallað til kayak til að styðja sig við- þegar kayakinn nálgaðist sá hann að ræðarinn var gullfalleg ung stelpa sem spurði hvort hann þyrfti á hjálp ..........þá harkaði karlinn af sér og sagðist vera nokkuð góður og synti áfram.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2012 14:57 #2 by Klara
Þóra og Klara mæta, koma róandi frá Geldingarnesi í góða veðrinu B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2012 10:24 #3 by Óli Egils
Ég mun mæta við Skarfaklett ca. 17:10. Skarfaklettur er við Klettagarða í Sundahöfn. Þar legst Viðeyjarferjan að og einnig stóru skemmtiferðaskipin. Farðu á ja.is og leitaðu að Klettur hjólbarðaverkstæði, bryggjan er þar skammt frá.
Kveðja,
Óli Egils

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2012 10:03 #4 by siggi98
Hvert er farið ef maður mætir beint að Skarfakletti ?

kv
Sigurjon

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2012 22:47 #5 by noddysson
verst að maður sé að vinna til 18,30 annars myndi ég pottþétt mæta

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2012 18:15 #6 by siggi98
Reikna med ad mæta og roa fra geldinganesinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2012 18:01 - 16 ágú 2012 18:16 #7 by siggi98

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2012 14:10 #8 by Gunni
Setti þetta í dagatalið mitt. Vonandi geri ég eitthvað meira en það :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2012 14:10 #9 by gsk
Lít líka á þetta se drullu skemmmtilegt eins og Lárus vinur minn.

Ætla að mæta á Skarfaklettinn.

kv.,
Gísli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2012 13:28 #10 by Egill Þ
Ég stefni á að mæta, fer væntanlega frá Geldinganesi

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 ágú 2012 13:06 #11 by Larus
ég mæti í þetta - hvet menn og konur til að koma - drullu skemmtilegt fyrir okkur líka - látið vita hér á korkinum

ég mæti beint í Skarfaklett kl 17.00

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 ágú 2012 22:38 #12 by GUMMIB
Enn að toga þetta upp.

Nú styttist í næsta sund. Sjá hér að neðan.

Sund til Viðeyjar og til baka. 17. ágúst kl. 17.30
Hér væri gott að fá eins marga og hægt er. Í þessu sundi hefur ykkar verið mest þörf. Sjá nánar á wwww.sjosund.is

Ég stefni á að mæta sjálfur en áætlað maraþonhlaup daginn eftir gæti breytt þeirri fyrirætlan.

Þeir sem vilja koma frá Geldinganesinu ættu að áætla svona 45 mínútna róður sem þýðir sjósetning kl. 16:30 koma 17:15 15 mín. fyrir ræs. Svo er auðvitað hægt að mæta beint á planið þar sem Viðeyjarferjan leggur frá.

Kveðja
GummiB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 ágú 2012 13:12 #13 by GUMMIB
Bara að toga þetta upp

Kv.
GUMMIB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 júl 2012 22:05 #14 by Larus
Við vorum fjórir sem mættum og rérum með sundmönnum og konum frá Álftanesi, rólegheita vinna en bara ansi skemmtileg.
Sundfólkið er mjög þakklátt fyrir þessa aðstoð enda við i góðri aðstöðu til að fylgjast með fólki og getum stokkið inn og aðstoðað, kallað til björgunarbát eða veitt stuðning á annan hátt.

Gunnar Ingi, Gísli K. Óli Egils og Lárus mættu.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 júl 2012 14:47 #15 by Óli Egils
Reikna með að mæta við Bessastaði kl. ca. 16:45. Fer eftir hvað Dorrit hvefur með kaffinu :)
Óli Egils

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum