Kleifarvatn 3. sept

31 ágú 2011 10:21 - 31 ágú 2011 11:18 #16 by SAS
Replied by SAS on topic Re: Kleifarvatn 3. sept
Skarpur ertu Össi. Fyrstu tveir bátarnir sem við eignuðumst voru hinir þýsku Prijon Seayak.

Við erum ekki enn komin yfir 10 manns í ferðina, enn er nóg pláss fyrir áhugasama

Þóra hefur tekið að sér róðrarstjórn í ferðinni.


Komasvo og takið þátt í síðustu ferð Kayakklúbbsins á sumrinu.

Er ekki einhver með laust pláss fyrir SPerlu?

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 ágú 2011 08:51 - 31 ágú 2011 08:55 #17 by Össur I
Replied by Össur I on topic Re: Kleifarvatn 3. sept
Ætlað að reyna að mæta.
Verða að segja hvað ég er ánægður með bátinn sem þú rærð á þessum tíma Svenni (Prijon Seayak) :P er þetta ekki stefnið á þannig eðalbát

Seayak?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 ágú 2011 20:01 #18 by SPerla
Replied by SPerla on topic Re: Kleifarvatn 3. sept
Er einhver með laust fyrir einn rass og bát á topp? Ef svo er að þá hef ég áhuga á að mæta B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 ágú 2011 12:54 #19 by Þóra
Replied by Þóra on topic Re: Kleifarvatn 3. sept
Ég og Klara stefnum á að mæta
Kv Þóra

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 ágú 2011 20:48 #20 by gsk
Replied by gsk on topic Re: Kleifarvatn 3. sept
Líklegt að ég mæti.

kv.,
GSK

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 ágú 2011 17:58 #21 by halldob
Replied by halldob on topic Re: Kleifarvatn 3. sept
Sælir félagar
Ég á von á því að ég mæti eftir langa fjarveru.
kv.
Halldór Björnsson

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 ágú 2011 14:48 #22 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re: Kleifarvatn 3. sept
Mjög áhugasamur... ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 ágú 2011 13:49 #23 by Larus
Replied by Larus on topic Re: Kleifarvatn 3. sept
ég sé ekki annað en að við Kolla mætum í þetta

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 ágú 2011 13:07 - 29 ágú 2011 15:08 #24 by SAS
Kleifarvatn 3. sept was created by SAS
N.k. laugardag er síðasta skipulagða ferð félagsins. Við ætlum að hittast við Kleifarvatn á Reykjanesinu, undir Vatnshlíðinn NA megin vatnsins og róa hring um vatnið.

Róðurinn sem er teiknaður inn á kortið er um 11 km.

Mæting er kl. 09:30 stundvíslega og við byrjum róður kl. 10:00. Reikna má með 1-2 kaffistoppum á leiðinni.

Þessi ferð er flokkuð sem 1 ára ferð, þ.a. þetta er róður sem hentar öllum.

Kort af svæðinu og aksturleið er að finna á
picasaweb.google.com/sjokayak/Desktop02#5646256806602014226

picasaweb.google.com/sjokayak/Desktop02#5646257202429698882

Skv. hefðinni, þá flytjast félagsróðrar yfir á laugardagsmorgna eftir Hvammsvíkur maraþonið, þ.a. þessi ferð kemur í stað hefðbundins félagsróðurs.

Í Kleifarvatni er töluvert um hveri enda nærliggjandi svæði þekkt fyrir mikla virkni og jarðhita. Myndir úr róðri sem við félagarnir fórum 2007 sýna þetta ágætlega, þar sem heita vatnið gýs upp.
picasaweb.google.com/sjokayak/2007_05_08...grodurAKleifarvatni#

Vinsamlega tilkynnið þátttöku hér á vefnum.

kveðja
Sveinn Axel
Gsm: 660 7002

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum