Surf á laugardag í Þorlákshöfn

20 ágú 2011 14:21 #1 by SAS
Það var góð mæting í surfið í morgun. Surfspáin gekk eftir með allt að 2m ölduhæð. Flóð var 09:29 og við vorum komin á flot um 10:15.

Myndir af þessu er að finna á
picasaweb.google.com/sjokayak/20110820SurfIOrlakshofn#

Þetta verður að endurtaka fljótlega

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2011 22:37 #2 by SAS
Við mælum eindregið með að allir séu með hjálma, en það er hins vegar val hvers og eins. Þú færð hjálm í Sportbúðinni og Gúmmíbátum og göllum

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2011 18:09 #3 by hallithor
Er ekki skylda að vera með hjálm og er þá einhver regla á hvernig? Komst og kemst ekki í dag að redda honum, spurning hvort ég geti fengið lánaðan einhverstaðar fyrir morgundaginn?

Kveðja Halli

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2011 10:20 #4 by Össur I
Stefni að mætingu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2011 09:59 #5 by Hordurk
Stefni á að mæta kl 10

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2011 09:54 #6 by Gíslihf
Örlygur !

Ég verð kl. 9 á eiðinu við Geldinganes - með laust pláss ef þig vantar far.
Reikna með 15 mín í að gera klárt og vera kominn um kl 10 í Þorlákshöfn.

Kv. GHF.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 23:42 #7 by hallithor
Stefni á að mæta

Halli

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 14:28 #8 by Páll R
Stefni að mætingu í Þorló.

Páll R

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 13:37 #9 by SAS
Hér er ágætist ræma sem sýnir surf á kayak.



kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 12:07 #10 by Orsi
Líst vel á þetta.
Ef einhver sækir bát í Geldinganesið og er með aukapláss, þá þigg ég samferð.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 10:54 #11 by gsk
Stefni á að mæta.

Langt síðan við höfum skroppið.

kv.,
Gísli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 10:44 #12 by Gíslihf
Ég ætla að mæta enda veit ég ekki til að neinn í fjölskyldunni sé að hlaupa í þetta sinn.
Við skulum svo stefna að því að fara oftar í ölduna næstu vikur, það er gott fyrir þá sem eru að hugsa um BCU og svo er það bara hagstætt nú á meðan sjórinn er hlýr.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 10:25 #13 by Þóra
Loksins surf, set það á dagskrá laugardagsins

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 09:31 - 18 ágú 2011 09:31 #14 by SAS
Laugardagurinn er betri skv. surf spánni. Er sjálfur upptekinn á sunnudag ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 ágú 2011 09:13 #15 by eymi
Er að hlaupa í Reykjavíkurmarathoni þá.... er ekki sunnudagurinn jafn góður? B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum