Icom is-m71 handstöð

09 ágú 2011 21:17 #1 by Sævar H.
1 metra dýpi í 30 mínútur er fullnægjandi þéttleiki fyrir svona búnað-á kayak og öðrum smábátum.

Í mörg ár hefur mitt Garmin GPS tæki mjög oft fallið fyrir borð , en í spotta,án þess að skaða það. Sama er um báta talstöðina.

En samt er gott að þvo þetta uppúr fersku köldu vatni eftir volkið...
GPS tækið hef ég alltaf liggjandi á svuntunni og það fær þar á sig pus... ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 ágú 2011 20:30 #2 by SAS
Replied by SAS on topic Re: Icom is-m71 handstöð
Skv. www.icomuk.co.uk/IC-M71/Handheld_VHF_Marine_Radio þá er hún IPX8 vottuð sem þýðir að hún á að þola meira 1 m dýpi í 30 mínútur. Ætti að duga vel í allt sull sem við stundum

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 ágú 2011 17:59 #3 by elfarrafn
Á svona icom handstöð. Stendur waterproof á henni og vhf marine og eitthvað fleira.

Veit einhver hvort það er óhætt að hafa hana í vestinu meðan er verið að leika sér, taka veltur og fleira

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum