Straumkajak mót á Egilsstöðum í vor

19 des 2008 17:00 #1 by Ingi
Nú er kannski lag að markaðsetja þessa viðburði eins og straumvatns og sjókayakahittinga sem fyrirhugaðir eru erlendis. Það hlýtur að vera hagstætt fyrir kayakfólk úr Evrópu og USA að koma til Íslands núna þegar gengið er eins og það er:/
kv.
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 des 2008 16:52 #2 by Ari Ben
Egill Rauði verður næsta sumar um hvítasunnuhelgina 31. maí - 1. júní, þannig að það er á þeim tíma sem nóg er af vatni í ám.
Snilld ef hægt væri að skipuleggja straumandaróður um svipað leiti.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 des 2008 16:39 #3 by Steini
Þetta er frábær hugmynd, aldrei að vita nema ég mæti:) B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 des 2008 14:25 #4 by jsa
Já þetta lýst mér mega vel á. Það hefur vantað svona atburð lengi. Ég kem ef ég verð á landinu, ólíklegt. En djöfull langar mig að fara þarna austur að róa :woohoo:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 des 2008 06:49 #5 by Johoo
Þetta list mér vél á! Stefnum á frábæran kayakhátið 2009 á mekka straumvatnsmönnum. En hvað með að halda keppni eins og riverrace i eyvindará? hvaða dagsetning eru þið að spá?

hefur einverju austanmenn skoðað stiflan við lagarfoss? er ennþá alda sem er nothæfur?

Kv Johan

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 des 2008 22:52 #6 by Kalli Jør
Við erum að spá í að halda Straumkajak mót á Egilsstöðum í vor í eitthvað í svipuðum dúr og Eigill Rauði en bara fyrir straumendur og ætlum að reyna að fá eitthverja erlenda kennara.
Eins og allir vita eru ár við allra hæfi:Fyrir birjendur Grímsá og leingra komna eyvindará jökulsá á fljótsdal og jökulsá á dal og svo eru gilsár um alli og síðust en ekki síst er hörgá.

Það er nóg af möguleikum og gott fyrir alla straumara að koma og róa saman fyrir austan.

endilega látið heyra í ykkur hér á korkinum ef Þetta er eitthvað sem fólk væri til i að mæta á.
nánari upplysingar Hjá Kalla Jør kjor@visir.is

Kveðja. Straumbátadeild Kay ( á austurlandi)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum