Félagsróður 13.júní 2024

13 jún 2024 08:21 - 13 jún 2024 08:21 #1 by arnar75
Félagsróður verður á sínum stað í kvöld, mæting kl.18 og farið á sjó 18:30.
Það er talsverður vindur eins og er sem slær í 20m/s á mælinum í Geldinganesi. Það á að lægja eitthvað með deginum og spáin fyrir kvöldið hljóðar uppá austan 8-12 m/s. Fyrirhuguð róðrarleið er Þerney-Gnes hringur rangsælis, en það verður endurskoðað á pallinum. Fyrir þau sem vilja er svo tilvalið að enda á frískandi veltu- og björgunaræfingum.

Sjáumst hress,
Arnar Már
 
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum