Nýliðakynning 2 maí. mæting kl. 18.00

28 apr 2024 18:27 - 29 apr 2024 14:34 #1 by Larus
Samhliða tækniæfingum sem Sigurjón stýrir verður haldinn kynning fyrir nýliða, þ.e.a.s fyrir þá sem hafa áhuga á sportinu en hafa ekki farið á námskeið.
Við munum fara yfir grunnatriðin og taka stuttan róður.  Mikilvægt er að vera í hlýjum fötum, td. ullarnærfötum og yfirfötum sem mega blotna, ekki er víst að klúbburinn eigi búnað fyrir alla.
Kayak og tilheyrandi búnað fáum við hjá klúbbnum Það má búast við að fara i sjóinn  viljandi eða óviljandi og fá hjálp við að bjarga sér uppí kayakinn og því alveg nauðsynlegt að koma meðog handklæð og  þurr föt til skiptanna eftir róður  i og jafnvel heitan drykk. Athugið að þáttakendur skulu vera amk. 18 ára

Athugið að skrá ykkur hér , sjá líka facebook

docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScuIKZc...6gDHg/viewform?pli=1

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum