Félagsróður 11. apr

12 apr 2024 11:41 #1 by Ingi
Replied by Ingi on topic Félagsróður 11. apr
Eins og Orsi segir kjöraðstæður og blóðrautt sólarlag í róðrarlok. En aldrei hef ég séð annan eins fjölda af lunda. Það nánast dró fyrir sólu þegar þeir flugu upp af sjónum þegar við nálguðumst Lundey. 
Ágúst Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 apr 2024 21:51 #2 by Orsi
Félagsróður 11. apr was created by Orsi
Það voru 15 ræðarar sem komu í róður á þeim aftni. Tókum Lundey og Þerney í hrokablíðu og eggsléttum sjó. Þessi röru:


SAS
Guðrún
Guðrún Sóley
Perla
Þormar
Eymi
Guðni P
Ingi
Indriði
Páll R
Veiga
Arianne
Þórður
Hólmfríður
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum