Þvottaleiðbeiningar

04 des 2023 13:24 #1 by Ingi
Replied by Ingi on topic Þvottaleiðbeiningar
Það er svo margt sem maður veit ekki um þennan útivistarklæðnað. Gæti komið sér vel að kynna sér þessi mál betur: 

foxtrail.fjallraven.com/articles/waterpr...t-vs-water-resistant

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 nóv 2023 13:15 - 29 nóv 2023 14:09 #2 by Ingi
Þvottaleiðbeiningar was created by Ingi
Nú þegar farið er að kólna er mikilvægt að hafa gallann í góðu standi. Hér er linkur á þvottaleiðbeiningar:
www.gore-tex.com/support/care/outerwear
Þegar gallinn blotnar eða helst blautur að utan þá er lítið hægt að tala um að hann andi. Þessvegna er mikilvægt að setja þetta efni sem hrindi rakanum af gallanum.
Ég hef nú alltaf lagt í bleyti og skolað bara í höndunum og þurrkað með því að hengja upp með herðatréi. en það er sjálfsagt hægt að gera þetta allt í vélum.
kv.
Ágúst Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum