Af fyrsta fimmtudagsfélagsróðri sumarsins

19 maí 2023 13:13 #1 by Páll R
Við Þormar héldum uppi heiðri félagsróðra síðastliðið fimmtudagskvöld, 18. maí. Nokkur rigning var og sunnanátt, 6-10 m/s. Við áttum hinn ágætasta róður með lensi að Blikastaðakró, síðan inn með landi og viðkomu í Gorvík. Mjög hressandi 6 km.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum