Félagsróður fimmtudaginn 28. júlí 2022

29 júl 2022 00:56 #1 by Helgi Þór
Mætingin var prýðileg, 15 bátar. Rerum Viðeyjarhring við góðar aðstæður.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 júl 2022 21:52 #2 by Helgi Þór
Minni á félagsróður á fimmtudag. Mæting 18:30, farið á sjó kl. 19.
Veðurspáin er sæmileg, 10° hiti, SV 5 m/s og úrkomulaust.  Flóð kl. 18:12
Róðrarleið ákveðin á pallinum, gera má ráð fyrir kaffistoppi á leiðinni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum