Ljósmyndasamkeppni Kayakklúbbsins

21 jún 2022 16:31 - 21 jún 2022 16:34 #1 by Unnur Eir
(English below)
🇮🇸
Lumar þú á góðri kayakmynd frá þessu ári?
Hún má vera fyndin, skemmtileg, glæsileg eða allt í senn!

Árshátíðarnefnd Kayakklúbbsins kunngerir ljósmyndasamkeppni sem fram fer í haust.

Það sem við viljum að þið gerið er að vera dugleg að ljósmynda kayaka, fólk í róðrum eða hvað eina sem tengist okkar ágæta sporti. Allar týpur kayaka velkomnar.

Veljið svo ykkar allra bestu myndir og sendið á okkur í nefndinni 1.-7. september.
Hver veit nema ykkar mynd verði kosin til sigurs í haust 📸🏆

Nánari upplýsingar um árshátíðina koma von bráðar.
Svo upp með símana/myndavélarnar!

🇬🇧
We encourage club members to participate in a photo competition next autumn.
Take photos of kayaks (whichever the type) paddling or whatever action accompanied by our sport.It may be a funny, silly or the most picturesque photo. 
Your photo might be the winner 📸🏆
Results will be revealed at our annual ball next autumn 
More info closer to the date!
We will accept photos Sept 1.-7.
So head out with your cameras and go berserk 🙌

   
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum