Félagsróður 2/6 2022

02 jún 2022 13:01 #1 by Unnur Eir
Kæru félagar
Ég minni á félagsróður í kvöld, fimmtudag.
Mæting kl 18:30 og ýtt úr vör kl 19:00.
Spáð er hæglætisveðri; suðvestan 4 m/s, skýjað og 10’C. Flóð kl 20:15
Hið besta róðraveður 🙌
Planið er að róa að Engey í kaffistopp og hringa.
Munið eftir drykkjarflösku og orku í nesti.
Hlakka til að hitta ykkur öll!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum