Félagsróður 26. maí 2022

30 maí 2022 14:10 #1 by indridi
14 manns mættu og reru um Þerney og Geldinganes - 10km í allt. Gert var kaffistopp í Þerney. Veður var með besta móti.

Í lokin voru svo björgunaræfingar, uppstigningar og annar fíflaskapur.

 - Indriði

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 maí 2022 19:34 #2 by indridi
Það er róður á morgun, uppstigningardag.

Veður verður hið bærilegasta, N eða NA 6-8m/s, þurrt og 11°C hiti.
Við ákveðum róðrarleið á pallinum, en gera má ráð fyrir kaffistoppi.

Að vanda er mæting kl 18:30, róið af stað kl 19:00

Í tilefni dagsins er ekki úr vegi að gera smá æfingar að róðri loknum, t.d. svona: 


Indriði

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum