Sundlaugaræfing

16 jan 2022 21:57 #1 by indridi
Replied by indridi on topic Sundlaugaræfing
Það voru ca. 10 manns sem nýttu sér frábæra aðstöðu í Laugardalslaug í dag, bæði sjó- og straumkayakræðarar.

Lauginni var skipt í grunnan enda fyrir byrjendur, og dýpri enda fyrir hina sem ekki þurfa að setja árina í botninn til að ná hringinn :). Af einhverjum ástæðum voru svo afmarkaðar 3 sundbrautir í endanum á djúpa hlutanum.

Indriði
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 jan 2022 20:03 #2 by maggi
Sundlaugaræfing was created by maggi
Gleðilegt ár
Það verður fyrsta æfing ársins haldin sunnudaginn 16 janúar, grunna laugin verður uppi svo það verður tilvalið að æfa veltuna.
Mæting kl 16 sjáumst hress.

Sundlaugarnefnd

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum