Félagsróður 06.11.2021

06 nóv 2021 14:17 #1 by GUMMIB
Sæl

Níu bátar á sjó í hæglætisveðri og smá rigningu. Eftir róður var svo kakó á súkkulaðiterta í boði sem Hrefna og Ágúst Ingi sáu um. Nokkur andlit sem ekkii hafa sést lengi voru einnig mætt.

Fínn morgun.

Kv.
GUMMIB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum