Félagsróður 16.10

16 okt 2021 20:28 #1 by Larus
Replied by Larus on topic Félagsróður 16.10
Sautján áhugasamir félagar mættu,
veðrið var fagurt og flott, reyndar frekar kalt.
Hópurinn samanstóð af fullorðnum reynsluboltum
og frískum  nýliðum.
Æfðum bátastjórnun og lékum hinn
gamla og góða "óvinur og skjöldur".

Mátti játa mig sigraðan þegar Susanne tók afturábak kollhnís  uppá bát, að hætti Ingvild,
það kallar á æfingar enda snilldar sjálfsbjörgun...... )

takk fyrir góðan róður.
lg
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 okt 2021 10:17 #2 by Larus
Félagsróður 16.10 was created by Larus
Róður laugardag kl 10
- mæting 9.30

Róum eitthvað   stutt en leggjum áherslu á allskonar tækniæfingar sem auka færni og eru skemmtilegar að auki.
Þessi róður er fyrir alla  styttra sem lengra komna i sportinu - hver  og einn gerir bara eins og hann getur.

Hér eru  meistarar sem gott er að skoða:


lg
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum