Sundlaugaræfingar i vetur

29 apr 2022 16:25 #1 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
það verða ekki fleiri sundæfingar i vetur.
Mæting hefur verið góð,
gaman að sjá að það er mikill áhugi fyrir laugaræfingum
enda frábær aðstaða.

Þakkir fh. sundlaugarnefndar

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 mar 2022 10:33 #2 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
Lítur út eins og það verði ekki sundæfing  6 mars
en líklegast verða æfingar eftir það alla sunnudaga  í mars  ...


en fylgist með hér  - gæti breyst með stuttum fyrirvara

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 feb 2022 13:34 #3 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
sundlaugar æfing 27 feb.
kl 16-18.00

komið og æfið ...
lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 feb 2022 18:43 #4 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
við skulum ekki reikna með sundæfingu 13 feb.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 feb 2022 15:17 #5 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
það er sundæfing 6 feb.  kl 16-18
líklega ekki grunn laug..........en fínasta aðstaða samt

mætið og æfið ykkur

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 jan 2022 11:00 - 28 jan 2022 21:26 #6 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
Andið eðlilega.....og fylgist með á þessum þræði 

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 jan 2022 09:52 #7 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
það verður sundlaugar æfing i dag 23.jan
en ekki grunn laug.....

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 des 2021 10:47 #8 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
Æfing i dag  19 des.  kl. 16-18 
stefnt er á að laug verður sett upp eins og við viljum - þe. grunnur endi.
en allavega topp aðstaða til tækniæfinga

lg 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 des 2021 10:45 - 05 des 2021 10:45 #9 by Anula
Replied by Anula on topic Sundlaugaræfingar i vetur
Sæl öll, 

Því miður eigum við ekki sundlaugaræfinguna í dag 5.12, vegna sundmóts.

Kv.Anúla

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 nóv 2021 08:57 #10 by indridi
Replied by indridi on topic Sundlaugaræfingar i vetur
Það er sundlaugaræfing í dag, 28. 11. frá 16-18
Mæta og æfa sig.

Indriði

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 nóv 2021 10:10 #11 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
sundlaug i dag  14. nóv
toppaðstaða til tækniæfinga

lg
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 nóv 2021 12:13 #12 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfingar i vetur
sundlaug i dag  7.nóv
toppaðstaða til tækniæfinga

lg

 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 okt 2021 17:22 - 10 okt 2021 08:01 #13 by Larus
Svona lítur dagskráin okkar út til jóla
16-18 á sunnudögum.
Inngangur með kayak á horninu við Worldclass
ekki að borga inn - segjast vera að fara á kayakæfingu.

Endilega að nýta sér toppaðstöðu.

okt. 10_ lg
okt 17_Hörður
okt 24_Indriði
okt 31_Anula

nóv 7_Maggi
nóv 14_ lg
nóv 21_ Hörður
nóv 28_Indriði

des 05_Anula
des 12_Maggi
des 19_lg


lg
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum