Æfingar og assessment fyrir Coastal Sea Kayak Award and Sea kayak Award

31 ágú 2021 00:11 #1 by Guðni Páll
Komdu og taktu næsta skref!Núna í September mun Sea Kayak Iceland standa fyrir æfingum og hæfnismati (e.assessment) fyrir Coastal Sea Kayak Award og Sea kayak Award.Æfingarnar þessar eru  hugsaðar til að þátttakendur hafi kost á að bæta við sig færni og þekkingu sem/og geti farið út fyrir sitt þægindarsvið í öruggu umhverfi.Í þessum gráðum er lagt mat á færni einstaklinga og kunnáttu í aðstæðum en leader hluti British Canoeing er ekki hluti af þessu mati. Coastal Sea Kayak Award og Sea kayak Award eru ný nöfn á 3* og 4* personal skills.Þeir þátttakendur sem standast stöðumat fá afhent vottaða gráðu gegnum British Canoeing að þjálfun lokinni.Æfingar verða á mánudögum og föstudögum kl 17:00 í Geldinganesi við aðstöðu Kayakklúbsinns.Lagt er upp með að fara 2-3 laugardaga á önnur svæði til að reyna hópinn við fjölbreyttari aðstæðum, verður það gert í samráði við þátttakendur.Við skráningu koma fram frekari upplýsingar um innihald æfinga og búnaðar sem gott er að hafa með við æfingar. Fyrsta æfing er föstudaginn 17.9.21
Frekari uppl. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími: 664-1264
Guðni Páll
 This September, Sea Kayak Iceland is offering training and assessment for the Coastal Sea Kayak Award and the Sea Kayak Award.This training is designed to give participants the opportunity to improve their skills and knowledge and to encourage individuals to go beyond their comfort zone in a safe environment.

These degrees are more focus on the skills of individuals and skills in situations, rather than the leader part of British Canoeing.
Coastal Sea Kayak Award and Sea Kayak Award are the new names for 3 * and 4 * personal skills.Participants who pass the assessment will receive a certified document through British Canoeing after passing the program.

Training will be on Mondays and Fridays at 17:00 in Geldinganes at the Kayak Club's facilities.It is planned to go to other areas for 2-3 Saturdays to try out the group in a more varied situation, this will be done in consultation with the participants.Upon registration, you will get more information about the content of training and equipment that is good to have with you during training
The first practice is on Friday 17.9.21

More Info
Info@seakayakiceland.is
Sími: 664-1264
Guðni Páll
   

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum