Róðrarskýrslan aðgengileg á netinu

22 ágú 2021 16:53 - 22 ágú 2021 17:27 #1 by SAS
Sæl

Gunnar Ingi er búinn að bæta inn hlekk á Róðrarskýrsluna, eins og þið getið séð á forsíðu www.kayakklubburinn.is

Áfram verður eingöngu hægt að skrá róðra í Geldinganesinu, en allir geta skoðað róðrarbókina á netinu. Til að sjá ykkar róðra, þá setjið þið inn afmörkun á nafnið ykkar.

kveðja

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum