Félagsróður 12. ágúst

13 ágú 2021 10:27 - 13 ágú 2021 10:28 #1 by SAS
Replied by SAS on topic Félagsróður 12. ágúst
12 kayakar á sjó,  rérum hring frá Geldinganesinu, langleiðina að Korpu, með kaffistoppi á Tungubökkum, að Gunnunesi og í gámana.  Tíðindalaus róður í NV 6-8 m/s og ágætri öldu.

kv
SAS

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 ágú 2021 16:28 - 12 ágú 2021 16:29 #2 by Páll R
Ég er víst skráður róðararstjóri í kvöld, en verð að tilkynna forföll þar sem ég er staddur í öðrum landsfjórðungi.  Vonandi hleypur einhver í skarðið, þannig að félagsróður falli ekki niður, enda ekki ástæða til þar sem hlýtt er er í veðri. Búast má við NA 6 m/s, gæti sveiflast frá 4 -8 m/s.

Með kveðju
Páll R

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum