Symposium

04 ágú 2021 17:20 #1 by maggi
Replied by maggi on topic Symposium
Sæl öll aftur, varðandi skráningu og greiðslu verður undirritaður Maggi í gólfskálanum milli 17 og 18:30 á laugardeiginum 7 ágúst þar verður einnig tækifæri til að tjá ykkur ef það er eitthvað sérstakt sem fólk vill læra.
Þetta verður í frammhaldi á róðrinum sem verður frá kl 14 til 16 frá víkinni austan við kirkjuna.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 júl 2021 11:38 #2 by maggi
Replied by maggi on topic Symposium
Það er orðið ljóst að við ætlum að halda Symposium þrátt fyrir stöðuna í Covid, gesta kennarar eru búnir að staðfesta komu sýna og allt er á áætlun samkvæmt dagsskrá.
Við vonumst til að sjá sem flesta í Hólminum.
námskeið sem hægt verður að bjóða uppá sem ekki voru nefnd hér á undan eru: áratækni master class, bjarganir og dráttarlína, grunn námskeið og fl.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 júl 2021 19:34 #3 by maggi
Symposium was created by maggi
Symposium 2021
Sæl öll nú er farið að styttast í symposiumið hjá okkur og það er orðið ljóst að áður nefndir gesta kennarar eru þeir sem verða á staðnum það er John og Jimsky og svo við hin sem þið eruð vonandi ekki búinn að fá leið á.Gjaldið þetta árið verður 10000 per mann fyrir helgina og eru öll námskeið og ferðir innifalið í gjaldinu, gestir munu sjálfir bera kostnað af tjaldstæðum og annarri gistingu.DagskráinLaugardagur Við gerum ráð fyrir að fólk sé að koma á laugardaginn 7.júli ca um hádegi við sefnum á stuttan hópróður um kl 14 til að skoða svæðið og sjá hvernið hópurinn er og hvað ykkur langar að leggja áherslu á að læra, um kvöldið munum við gefa fólki færi á að ræða við okkur um hvað það vill helst læra.Sunnudagur allir róðrar byrja kl 10:00, þar verður í boði fullorðins ferð í straumana á svæðinu, einnig er í boði kynningarferð í strauma gott fyrir þá sem vilja ná betra valdi á straumunum.
Námskeið verða svo í boði eftir óskum viðstaddra.
Um kvöldið munum við gera okkur glaðan dag og fara yfir ævintýri dagsins og vonandi fáum við fyrirlestur hjá einhverjum vel völdum.Mánudagur Allir róðrar byrja kl 10:00, Jhon mun vera með straumanámskeið fyrir lengra komna og Jimsky verður með námskeið fyrir þá sem vilja fá meiri skilning á því hvað er að gerast þegar straumar myndast og hvernig forðumst við að lenda í vandræðum með strauma á svæðum eins og Breyðafirði.
Önnur námskeið sem eru á óskalista fólks verða haldin yfir daginn og lögð áhersla á að koma öllu í pragtík sem við lærðum á sunnudeginum.Við vonumst til að sjá sem flesta í hólminum þetta er frábær vettfangur fyrir alla.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum