Lundar á flugi

04 júl 2021 09:45 #1 by Ingi
Lundar á flugi was created by Ingi
Einhverjir urðu að vera heima yfir helgina. Var einn af þeim. Fór hring um Geldinganesið í síðdegisþokuni í gær. Skyggnið var sumstaðar ekki meira en 20-30m og var greinilegt að lundarnir úr Lundey áttu jafnerfitt að sjá og ég.  10 fugla hópur flaug nokkrum sinnum yfir mig bæði norðan og sunnan vð nesið. Svo að segja sléttur sjór en smá gjóla að norðvestan.
Skráði í nýja kerfið. Frábært framtak hjá Sveini og stjórninni. 
kv
Ágúst Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum