Félagsróður 10 júní

10 jún 2021 23:02 #1 by SAS
Replied by SAS on topic Félagsróður 10 júní
Róðrarleiðunum okkar fækkaði i vikunni, með friðun Lundeyjar og þar með var Viðeyjarhringur fyrir valinu. 19 kayakar a sjó.

Kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 jún 2021 13:20 - 10 jún 2021 18:27 #2 by SAS
Félagsróður 10 júní was created by SAS
Undirritaður er settur róðrarstjóri í félagsróðrinum næsta fimmtudag.  Stefni á að róa í Viðey eða Lundey með kaffistoppi.
Háflóð í Rvk kl. 18:42 á fimmtudag og spáin núna segir SA 6-7 m/s með smá vætu

Mæting er kl. 18:30 í Geldinganes og á sjó kl 19:00

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum