Félagsróður 27.5 - Fimmtudagsróður

27 maí 2021 23:37 #1 by Guðni Páll
18 bátar á sjó og allt gert sem auglýst var og meira til. Félagabjarganir og veltur,dráttarlínur notaðar og kaffi stopp á einu klettinum í Fjósaklettum. Veit ekki til þess að það hafi verið gert með 18 báta. Nokkur ný andlit sem stóðu sig með miklu prýði. 

Kv Guðni Páll 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 maí 2021 10:24 #2 by Guðni Páll
Hæ hæ

Félagsróðrar komnir á sumartíma mæting í Geldinganes 18:30  og á sjó 19:00
Ég er settur róðrarstjóri og stefnan er sett á suttan róður mögulega með kaffistoppi. 
Förum yfir ýmis æfingar sem er nauðsynlegt að æfa reglulega eins og Félagabjarganir og dráttarlínuæfingar og svo verða auðvitað jafnvægisæfingar í lokin fyrir alla :) 

kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum