Félagsróður 17.4.21

17 apr 2021 16:14 - 17 apr 2021 16:15 #1 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Félagsróður 17.4.21
11 bátar á sjó í morgun í hressandi vor veðri. Róðið var Geldinganes og Þerney.
SV 5/10 og Hafalda inn flóann.
Allir stóðu sig með prýði.

Kv Guðni Páll 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2021 17:41 #2 by Guðni Páll
Félagsróður er á sínum stað á morgun eftir nýjar samkomutakmarkanir tóku gildi.

Róðrarleið ákveðin á staðnum miða við aðstæður.
Mæting 09:30 á sjó 10:00

Ath aðeins geta 5 notað búningsklefa í einu og því kjörið að mæta klár ef fólk hefur tök á því 

Kv Guðni Páll 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum