Gullinbrú á morgun 10.4.2021

09 apr 2021 12:46 #1 by Guðni Páll
Ég ætla að skella mér undir Gullinbrú á morgun Laugardag í létta æfingu, allir velkomnir. Hjálmur er kostur og allur búnaður í bjarganir.
Byrjum í rólegum straum sem eykst svo bara.

Mæting 15:00 í Geldinganes og á sjó 15:30.

Ekkert verra að vera með kaffibrúsa með :)

Hægur vinur
+2

kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum