Þorskurinn er mættur í Kollafjörð

07 apr 2021 10:03 #1 by sveinnelmar

Tók tékkróður með veiðistöng frá Geldinganesi í Kollafjörð á mánudaginn til að sjá hvort þorskurinn sé kominn.
Stoppaði í ca 20 mín í Kollafirði og renndi færinu nokkrum sinnum.
Fann 3 væna þorska sem komu með mér heim. Frábært hráefni nýgenginn af djúpinu.
Endilega drífa sig að ná í frían þorsk í soðið.
Þetta er 10-12 km róður í leiðinni.
Attachments:
The following user(s) said Thank You: Helga

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum